Cosmo opnaði árið 1987 í Kringlunni og er eitt af örfáum fyrirtækjum sem hafa verið
starfræk frá opnun Kringlunnar í Reykjavík. Lilja Hrönn Hauksdóttir opnaði verslunina 22
ára gömul og hefur síðan í yfir þrjátíu ár klætt dömur landsins með leiðandi tískuvörum frá
París, London og Mílanó. Áherslur fyrirtækisins er að vera með fallega vöru á góðu verði og
erum þekkt fyrir að vera með frábæra þjónustu.

skráðu þig á póstlistann

Og vertu fyrst/ur til að fá upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og fleira!